Gleðilegt ár
Gleðilegt ár
€0.00
Verkefni sem hægt er að láta nemendur vinna í tengslum við markmiðssetningu fyrir árið. Verkefnið hentar bæði sem einstaklingsverkefni og hópverkefni. Þá hentar verkefnið einnig sem kveikja að munnlegri tjáningu eða hvers konar framkomu og framsögu.