Lykilorð
Lykilorð
€0.00
Orðaforðavinna. Nemendur skrifa lykilorð á íslensku og á eigin tungumáli ásamt því að teikna orðið og eða nota orðið í málsgrein. Hentar vel til vinnu tengdri sértækum orðaforða eins og skóla, fjölskyldu, heimili o.s.frv.