Hrekkjarvökulestrarspil

Það er alltaf gaman að geta breytt til í lestrarþjálfun og vikið frá hefðbundnu námsefni.

Í tilefni af hrekkarvöku langar mig að deila með ykkur tveimur spilum sem fyrrum samstarfskonur mínar úr Grunnskóla Vestmannaeyja þær Snjólaug og Unnur Líf útbjuggu. Unnur Líf og Snjólaug halda úti frábærri FB síðu þar sem þær deila námsefni sem þær eru að útbúa.

Spilin eru ætluð þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í lestri.

Smellið hér til að hlaða spilunum niður

Góða skemmtun

Jórunn Einarsdóttir